Fjallabak hálendisferðir

Ævintýri um óþekkt svæði með faglegum leiðsögumönnum sem sýna ykkur leynda staði Íslands

Fjallabak er fullgild leyfisskyld ferðaskrifstofa og meðlimur í SAF, Samtökum ferðaþjónustunnar.

Matthildur Filippusdóttir Patay er framkvæmdastjóri Fjallabaks. Hún hefur tekið við fjölskyldufyrirtækinu sem hún hefur mikla ástríðu fyrir. Fjallabak er öflugt fjölskyldufyrirtæki sem hefur skipulagt gönguferðir og skíðaleiðangra á Íslandi síðan snemma á áttunda áratugnum.

Nafn fyrirtækisins kemur til vegna þess að við höfum skipulagt flestar okkar ferðir á Fjallabaki og á svæðunum í kringum Heklu.
Friðland Fjallabaks er mikið og ótrúlegt landsvæði sem er að mestu leyti „órannsakað“. Aðgengið er ekki mjög auðvelt því náttúran þar ræður ríkjum.

Fjallabak sérhæfir sig í hágæða gönguferðum, bakpokaferðum fyrir litla hópa, fjölskyldur og vini og við getum sérsnítt ferðina ykkar að ykkar óskum og þörfum, allt frá dagsferðum uppí margra daga ferðir. Hvort sem þið viljið ferðast ein og fá trússþjónustu eða ef þið viljið leiðsögumann þá getum við séð um það allt saman fyrir ykkur.

Þar sem við höfum unnið við þetta í næstum 30 ár, vitum við hvað útivera og gönguferðir um fjöll og firði Íslands þýðir. Við höfum öryggi þitt og ánægju í fyrirrúmi.

Okkar litla fjölskyldufyrirtæki passar að fara með ykkur þar sem er ekki fjöldaferðamennska og við förum því á lítt þekkta staði sem við höfum svolítið út af fyrir okkur.
Við leggjum mikla áherslu á að hafa gæðamat í ferðunum okkar og pössum einstaklega vel uppá náttúruna allt í kringum okkur.

Við hlökkum til að sjá ykkur á Fjallabaki í sumar!

Matthildur Filippusdóttir Patay (Matta)

Fyrirspurn

Endilega sendið okkur fyrirspurn og við svörum innan skamms









    Til þess að bóka ferð, ýtið á Book takkann á ferðinni

    Nýjast

    Leiðsögumenn

    Hópurinn okkar

    Umsagnir

    • Star Rating  Me and my in law family booked this very special trip to an area which is usually very secluded and not seen by too many tourists.
      On our 5... read more

      Anja S
      5 september 2018

      Star Rating  Our trek in the Elves Mountains August 2020: - Well planned itinerary with solid walks every day in fantastic landscape - Just as we like it - not many other... read more

      Berit A
      1 ágúst 2020
    • Star Rating  This was our second trip with Fjallabak. In a very different part of Iceland, but with the same friendly, expert support and guiding. We did the guided "Birds and Fjords"... read more

      GailLouise
      1 júní 2021

      Star Rating  9 jours de trekking dans les montagnes de Fjallabak à 3 familles avec ados. On a adoré les randonnées proposées (très diversifiées et représentatives de l'Islande), l'équipe très sympa, la... read more

      Jocelyne M
      16 ágúst 2018
    • Star Rating  Our family of four had a wonderful trek with Fjallabak trekking around Mount Hekla for four days in July this year.

      Our guide Yoan was excellent in... read more

      Glen M
      25 júlí 2019

      Star Rating  Completely off track trekking
      Hard sometimes with the weather
      Adventure company
      Good service
      Only bad point is the level of the members can be too different and it... read more

      Swissitude2014
      21 ágúst 2019
    • Star Rating  Mon premier séjour en Islande remonte à 2004, avec Philippe Patay.
      
Depuis, je suis revenue sur cette île plusieurs fois, par moi-même ou avec Fjallabak. 
Pour marcher, pour contempler,... read more

      SKislande
      18 júlí 2019

      Star Rating  Our group of 8 (4 old guys, two couples) had a wonderful 7 day trek, generally east-west, mostly off trails, in all kinds of weather. The arrangements were thorough and... read more

      KPatt0n
      30 ágúst 2018
    • Star Rating  Our four-day trek with Fjallabak Trekking was wonderful along many dimensions. It will long remain a highlight of our family lore. It was amazing to be essentially alone... read more

      Michael J
      20 ágúst 2018

      Star Rating  Très bon parcours photo en Islande avec une équipe compétente et sympathique autour des refuges de Dalakofi et de Strutur. Philippe Pathé et son équipe se sont dépensés sans... read more

      chicabou
      19 september 2018
    • Star Rating  Petite entreprise familiale franco islandaise, qui propose plusieurs trek réellement hors des sentiers battus. Nous étions un tout petit groupe et cela fonctionnait comme une famille, super ambiance et je... read more

      Nathalie C
      26 júlí 2019

      Star Rating  Nous avons fait huit jours de trek hors sentiers battus (et la plupart du temps hors sentiers) dans des contrées lunaires inouïes. Mais ce qui a fait la réussite de... read more

      714rona
      28 júlí 2019
    • Star Rating  We were a small (private) group with big expectations and Fjallabak delivered, and then some ... the result exceeded our expectations. The organisation, the landscapes, the length of each... read more

      James
      1 ágúst 2021

      Star Rating  La réserve naturelle de Fjallabak est magnifique et notre trek hors des sentiers battus a dépassé toutes nos attentes. L'itinéraire concocté par Fjallabak Trekking n'a fait que croiser l'"autoroute" du... read more

      fcibot
      21 ágúst 2018
    • Star Rating  I did a short trek, the Trek at the Doors of Hell in late June with Fjallabak a family run business and it was amazing, we had the sensation of... read more

      Katiedenver76
      18 júlí 2019

      Star Rating  Que dire des services de cette sympathique agence ? Tout simplement extra ! Sur la base de l'itinéraire que nous souhaitions effectuer, Matta nous a concocté une série d'hébergements (guest... read more

      Carole B
      14 september 2018
    • Star Rating  We had a wonderful trek near Mount Hekla. Our guide was fantastic, as was the food. The overall organization is closely tied to the land and has extensive expertise. Not... read more

      Jen T
      19 ágúst 2019

      Star Rating  I can’t recommend this company highly enough. Really special people who go the extra mile and well beyond. By best advice is take their advice! It was their suggestion to... read more

      Iain H
      1 ágúst 2021
    • Star Rating  The Fjallabak Trekking company is a small family operated business that caters to travelers trying to get off the beaten path. We spent 6 days trekking in the Fjallabak... read more

      BrigittaAdell
      11 september 2019

      Star Rating  Fabulous, walking a mountain trail in a small group with an excellent and humorous guide, talking English and French simultaneously. Emma really took care, from French-style cooking to correctly applying... read more

      Herfried W
      16 ágúst 2019
    Tap Final V3
    Ibi Certified Specialist Badge W 150
    2006 051 150